Gefins bækur!
- Ragnhildur Birgisdóttir
- Oct 18, 2019
- 1 min read


Á skólasafninu fer reglulega fram grisjun á bókakosti þess. Þar leynast gamlar og úreltar bækur sem eru samt áhugaverðar og skemmtilegar, kannski vegna þess að þær eru barn síns tíma. Á föstudögum er gjafabókavagninn dreginn fram og gestum boðið að taka bók. Eina skilyrðið er að viðkomandi taki bókina og fari með hana heim.
Comments