top of page

Gefins bækur!

  • Writer: Ragnhildur Birgisdóttir
    Ragnhildur Birgisdóttir
  • Oct 18, 2019
  • 1 min read

Á skólasafninu fer reglulega fram grisjun á bókakosti þess. Þar leynast gamlar og úreltar bækur sem eru samt áhugaverðar og skemmtilegar, kannski vegna þess að þær eru barn síns tíma. Á föstudögum er gjafabókavagninn dreginn fram og gestum boðið að taka bók. Eina skilyrðið er að viðkomandi taki bókina og fari með hana heim.


 
 
 

Comments


Featured Review
Tag Cloud

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Google+ Icon
bottom of page