Íslensku barnabókaverðlaunin afhent á Skólasafni Valhúsaskóla

Þá er það ljóst. Afhending íslensku barnabókaverðlaunanna fór fram á Skólasafni Valhúsaskóla. Tveir nemendur skólans, Guðmundur Brynjar og Svanborg Ása, lásu yfir valin innsend handrit og þetta er niðurstaðan, Snæbjörn Arngrímsson fékk verðlaunin fyrir bókina Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins.


Featured Review
Tag Cloud
No tags yet.