Bieber og Botnrassa
- Ragnildur Birgisdóttir
 - Dec 19, 2018
 - 1 min read
 
Haraldur F. Gíslason kom í heimsókn á skólasafnið í Valhúsaskóla. Hann las fyrir nemendur í 8. bekk upp úr nýútkominni bók sinni Bieber og Botnrassa í Bretlandi. Halli, eins og kallar sig, tók upp gítarinn og spilaði söng lag Botnrössu Natalía María.



























Comments