Sveinbjörn og Kjartan Yngvi

Skáld í skólum...heimurinn hermmir eftir fantasíum og fantasíur stela hugmyndum úr raunveruleikanum...

Sveinbjörn og Kjartan Yngvi komu í Valhúsaskóla og ræddu við nemendur hvernig sögu uppbygging þeirra fór fram og þá vinnu sem liggur að baki bóka þeirra: Hrafnsauga, Draumsverð, Ormntunga og Draugsól og sú fimmta er í smíðum.

Persónusköpun, sögusvið, tími, menning, staðarheiti, þjóðir - erfitt að finna upp hjólið og þeir nota því þetta, allt sem er til nú þegar, í sögur sínar.


Featured Review
Tag Cloud
No tags yet.