Þorgrímur Þráins í Mýró
- Ragnhildur Birgisdóttir

 - Dec 7, 2017
 - 1 min read
 
Þorgrímur Þráins heimsótti 5.-6. bekk og las fyrir þau úr bók sinni Henri hittir í mark. Hann svaraði fyrirspurnum nemenda og gaf þeim örlitlar ábendingar um næstu bók um Henri sem á að gerast á heimsmeistaramótinu í sumar.



























Comments