Skáld í skólum í Mýró í boði foreldrafélagsins
- Ragnhildur Birgisdóttir

 - Nov 15, 2017
 - 1 min read
 
Í nóvember komu Gunnar Thodór og Ragnhildur í heimsókn Mýrarhúsaskóla. Þau hittu nemendur í 5.-6. bekk og voru með verkefnið Að smíða sér heim. Gunnar og Ragnhildur fóru á hugarflug með nemendur í óteljandi söguheima og ræddu ævintýraveröld skáldsagnaheimsins í hversdagslífi okkar.

























Comments