Alþóðlegur dagur barnabókarinnar

Í tilefni dagsins gaf IBBY grunnskólum landsins smásögu. Skólasafn Valhúsaskóla útvarpaði sögunni af Rás1 og bauð nemendum og starfsfólki skólans í samverustund á safninu. Um var að ræða söguna Hverfishátíðin eftir Gerði Kristný og höfundur las. Þetta var virkilega vel heppnað og skemmtilegt.


Featured Review
Tag Cloud
No tags yet.