top of page

er ekki allt í lagi með þig?

Elísa Jóhanndóttir handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna 2017 kom og kynnti nýútkomna bók sína er ekki allt í lagi með þig? í Miðgarði Valhúsaskóla. Hún ræddi um vinnuferli við kápugerð, hvernig kápan þarf að fanga athygli lesenda, las upp úr bókinni og ræddi af einlægni um eigin reynslu af einelti.

,,er ekki allt í lagi með þig? er skemmtileg og spennandi unglingasaga í hæsta gæðaflokki, sem fjallar á nýstárlegan hátt um einelti frá sjónarholi bæði gerenda og þolenda." (DV, 17.okt.2017)


Featured Review
Tag Cloud
No tags yet.
bottom of page